Þórdís Sigurþórsdóttir (BA, MA) er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í búddískum fræðum frá Naropa háskólanum í Boulder, Colorado. Þórdís fagnar öllum fyrirspurnum varðandi starfsemi Mindfulness miðstöðvarinnar. Hún hefur umsjón með námskeiðum fyrir almenning, skráningum, bókhaldi o.fl.
Fyrirspurnum um námskeið, fyrirlestra o.fl. er best að beina til hennar á netfangið thordis@mindful.is eða í síma 8648902