Viltu hoppa af hamstrahjólinu?
3 dagar í friði og ró í íslenskri sveitasælu frá 29. júní til 1. júlí
3 daga frí frá skarkala heimsins á lúxus hóteli í dásamlegri náttúru í nágrenni Reykjavíkur. Þú þarft ekkert að hugsa! Þú fylgir bara markvissri dagskrá og þiggur leiðsögn sem veitir þér svigrúm til að tengja við sjálfan þig og næra líkama og sál.
Markviss þjálfun í núvitund gegn streitu (MBSR – Mindfulness Based Stress Reduction), hamingjuæfingar úr smiðju jákvæðrar sálfræði, markþjálfun, jóga, göngtúrar og núvitund í náttúrunni, kakóhugleiðsla, heilsufæði og kvöldvökur.
- Námskeiðið hefst kl. 10:00 mánudaginn 29. júní og því lýkur miðvikudaginn 1. júlí kl. 16:00
- Frábær aðstaða á Hótel Varmalandi í Borgarfirði, með öllum þægindum, heitum pottum og hollustufæði.
- Umsjón með námskeiðinu hefur Þóra Valný Yngvadóttir verkefnastjóri og markþjálfi
- Núvitundarkennslan er í höndum Ásdísar Olsen sem er núvitundarkennari með meiru.
— Verðið er 79.000 kr. í tveggja manna herbergi //86.900 kr. í einstaklingsherbergi. Allt innifalið!
— Skráning í tölvupósti á mindful@mindful.is // Skráið nafn, símanúmer, netfang og kennitölu.
— Allar upplýsingar veitir Þóra Valný í síma 892 8510
DAGSKRÁ:
Dagur 1: mánudagur – 29. júní – þema: núið
- 10:00 Retreat hefst
- 12:30 Hádegismatur
- 14:00 Núvitundarnámskeið – 1. hluti
- 15:30 Kaffipása
- 16:00 Núvitund í náttúrunni
- 17:00 Næðisstund
- 18:30 Kvöldverður
- 20:00 Kakóserimónía – kvöldvaka – hugleiðsla og umræða
Dagur 2: þriðjudagur – 30. júní – þema: umbreyting
- 08:00 Jóga og morgunhugleiðsla
- 08:30 Morgunmatur
- 09:30 Núvitundarnámskeið 2. hluti
- 11:30 Núvitund í náttúrunni
- 12:30 Hádegismatur
- 13:30 Núvitundarnámskeið 3. hluti
- 15:00 Kaffihlé
- 15:30 Markþjálfun, markmið og breytingar
- 17:00 Næðisstund
- 18:30 Kvöldverður
- 20:00 Kvöldvaka og spa
Dagur 3: miðvikudagur – 1. júlí – þema framtíðin
- 08:00 Jóga og morgunhugleiðsla
- 08:30 Morgunmatur
- 09:30 Núvitundarnámskeið 4. hluti
- 11:30 Núvitund í náttúrunni
- 12:30 Hádegismatur
- 13:30 Núvitund vinnustofa
- 15:30 Kaffihlé og samantekt
- 16:00 Kveðjustund
___________________________________________________________________
Hafðu samband
Netfang: mindful@mindful.is // sími 898 9830 //www.facebook.com/mindful.is/
Starfsmenn:
- Þóra Valný Yngvadóttir // verkefnastjóri // sími 892 8510 // mindful@mindful.is
- Ásdís Olsen // núvitundarkennari og ráðgjafi // sími 898-9830 // asdis@mindful.is
- Þórdís B. Sigurþórsdóttir // framkvæmdastjóri // síma 864-8902 // mindful@mindful.is
- Þórður Víkingur Friðgeirsson // stjórnendaráðgjafi // 895-9330 netfang: thordurv@ru.is
Mindfulness miðstöðin // kt. 570593-2699 // Óðinsgötu 11. 101 Reykjavík