Hér er 30 sek Mindfulness æfing sem er fljótvirk og áhrifarík. Þú tekur 3 djúpa andardrætti
1. Andar inn og spyrð sjálfan þig hvernig líður mér núna
2. Andar inn og spyrð sjálfan þig hvað sé að gerasta í líkama þínum núna
3. Anda inn og sendir kærleikskveðju til manneskjunnar við hlið þér eða til einhvers sem þú vilt hugsa fallega til
– segir í huganum „Megir þú njóta dagsins eða „Megir þú vera hamingjusöm/samur“
– svo leggur þú lófan á brjóstið og finnur sjálfsvinsemd hríslast um þig 🙂